Ragnheiður Jónsdóttir | október. 8. 2022 | 20:00

Golfgrín á laugardegi (40/2022)

Spyr einn kylfingurinn annan: „Heyrðirðu að þeir ætla að reka Sigga  úr golfklúbbnum?

Nei, af hverju?“

Hann átti ástarfund með nýja ritaranum ​​í glompunni við 17. holu.“

Og vegna þessa smáræðis á að reka hann úr klúbbnum?

Nei, vegna þess að hann rakaði ekki glompuna á eftir.