Ragnheiður Jónsdóttir | október. 10. 2020 | 20:00

Golfgrín á laugardegi (41/2020)

Svolítið hugmyndaleysi í gangi nú hvað golfbrandara varðar, þannig að hérna koma nokkrar fyndar, fleygar golfsagnir:

Ég sveifla á sama hátt og fyrir 20 árum. Munurinn er bara að boltaflugið er annað. “ Lee Trevino

„Við skulum ekki blekkja okkur: Leikurinn fer 95 prósent fram í höfðinu. Ef einhver spilar ömurlegt golf þarf hann ekki golfkennara, heldur geðlækni. “ Tom Murphy

„Mér veður óglatt af golfvallararkítektum. Þeir geta ekki spilað sjálfir og leggja því golfvellina þannig út að allir aðrir geta ekki leikið heldur. “ Sam Snead