
Golfgrín á laugardegi (4/2023)
Af hverju eru sagði golfbrandarar á laugardögum hér á Golf 1?
Ástæðuna má m.a. finna í orðum Umberto Eco.
Umberto Eco tók hugleiðingar Freuds skrefinu lengra og orðaði þær enn fallegar „Hlátur er listin að eyða óttanum. Hláturinn grefur undan tilkalli til valda með því að draga úr ótta. Það sem er viðurkennt sem fáránlegt hefur sóað mikilvægustu eiginleikum valdsins: ótta. Brandarinn er síðasta vopn þess sem hefur sætt sig við óþolandi aðstæður og berst bara með orðum.“ Þetta er líka ein af þeim ástæðum að svo margir golfbrandarar fjalla um hjón.
Allir sem spila golf eða vilja lifa af í t.a.m. alræðiskerfi verða að segja brandara. Þetta er eins konar aðferð til að lifa af. Hins vegar hefur ekkert skáld eða sálfræðingur í heiminum nokkurn tíma áttað sig á því hvers vegna milljónir kylfinga kjósa að útrýma ótta sínum með brandara á hverjum degi, eða a.m.k. einum degi vikunnar: laugardegi. …. Í stað þess að hætta bara í golfi. 🙂
- október. 1. 2023 | 16:16 Ryder Cup 2023: Áhangendur streymdu á Marco Simone eftir sigur liðs Evrópu 16,5-11,5
- október. 1. 2023 | 15:40 Ryder Cup 2023: Fleetwood innsiglar sigur liðs Evrópu!!!
- október. 1. 2023 | 15:10 Ryder Cup 2023: Hovland, Rory og Hatton unnu sínar viðureignir – Rahm hélt jöfnu – Vantar bara 1/2 stig núna!!!
- október. 1. 2023 | 12:00 Ryder Cup 2023: Tvímenningsleikir sunnudagsins
- október. 1. 2023 | 08:00 Ryder Cup 2023: Evrópa 10,5 – Bandaríkin 5,5 e. 2. dag
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023