Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 23. 2021 | 20:00

Golfgrín á laugardegi (4/2021)

Tveir eldri kylfingar tala saman.

Hey Pétur, af hverju ferð þú ekki til golfkennara?

Pétur: „Siggi, ef golfkennarinn segir mér eitthvað í dag, þá er ég búinn að gleyma því á morgun – ég kaupi mér þá frekar eina góða flösku af rauðvíni!“