Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 17. 2012 | 20:30

Golfgrín á laugardegi

Nr. 1  Eldri kylfingarnir eru í púttkeppni á elliheimilinu.  Þeim er tilkynnt að það komi dávaldur í matsalinn og allir eigi að mæta til þess að sjá hann sýna kúnstir sinar. Önugir leggja þeir pútterana sína frá sér og flýta sér á sal.  Þar er dávaldurinn kominn og heldur á forláta gömlu úri sem er í enn eldri keðju og hann segist ætla að dáleiða alla í salnum.

Úrið pendúlast og sveiflast fram og tilbaka í keðjunni og allir horfa dáleiddir á… en allt í einu gefur keðjan sig og úrið fellur með miklum látum í gólfið!!!  Dávaldinum bregður svo mikið að hann hrópar upp yfir sig: „SHIT!!!“

Það tók hálfan mánuð að þrífa matsalinn!

 

Nr. 2  Skilti í golfklúbbi:

——————————————————————————–
1. Bein í baki,hnén aðeins beygð, fætur axlarbreidd í sundur.
2. Verið með laust grip.
3. Haldið höfðinu niðri.
4. Forðist að flýta ykkur í baksveiflunni.
5. Haldið ykkur frá vötnunum.
6. Reynið að slá ekki í neinn.
7. Ef þið eruð of lengi, hleypið fram úr ykkur.
8. Ekki standa beint fyrir framan aðra kylfinga.
9. Hafið þögn meðan aðrir eru að slá.

10. Ekki slá aukahögg.

Mjög gott. Hleypið nú niður, farið út og tíið upp.

 

Nr. 3 Því miður ekki hægt að þýða þennan…. en þeir eru flottir á því hjá BMW 🙂

Tiger Woods decided to tour the Irish country side in his courtesy BMW after he played the Irish open.
He ran out of gas in the middle of nowhere and stopped at a country store with one gas pump outside. An old man came out of the store to watch Tiger pump Gas.
Tiger dropped a few Tees while he reached in his pocket for money. The old man asked Tiger: “ What are these Laddy?“
Tiger answered: „You see , I’m Tiger Woods ,the Golfer. I use these to rest my balls on while I’m driving“
The old man answers: „Geez, BMW thinks about everything“.