Ragnheiður Jónsdóttir | október. 1. 2022 | 20:00

Golfgrín á laugardegi (39/2022)

Í „Pro-Am“-i spyr áhugamaðurinn atvinnumanninn:

„Hvernig finnst þér golfleikur minn?

Svar: „Ágætur. En mér finnst golf samt betra!