Ragnheiður Jónsdóttir | október. 3. 2020 | 20:00

Golfgrín á laugardegi (40/2020)

Hjón spila golfhring.

Maðurinn er ekki sáttur við frammistöðu konu sinnar og er stöðugt að nöldra um gæðin á leik konu sinnar.

Konan einbeitir sér og á næstu par-3 holu fer hún holu í höggi.

Hann segir þurrlega við konuna sína: „Svona lærir þú aldrei að pútta!!!“