Golfgrín á laugardegi
Jesús og Móses voru að spila golf á himnum þegar þeir koma að par-3 17. holunni, sem er frekar löng yfir vatn og með eyjaflöt.
Móses tíar upp og notar 3-tré á slær á flöt.
Jesús tekur út 5-járn og segir. „Ég ætla að slá með 5-járni vegna þess að Arnold Palmer myndi slá með 5-járni héðan.“
Jesús tár upp og slær högg sem lendir 8 metra frá flöt og í vatnshindruninni.
Jesús snýr sér að Móses og segir: „Hvað segirðu um að kljúfa vatnið þannig að ég geti spilað boltnaum mínum þaðan sem hann liggur.“
Móses svarar: „Ekki séns. Þú varst svo vitlaus að nota ranga kylfu vegna þessarar Arnold Palmer aðdáunnar þinnar og ég ætla sko ekki að kljúfa vatnið!“
Jésu ypptir öxlum gengur þess í stað á vatninu þangað sem boltinn stakkst niður. Og þá allt í einu kemur næsta holl á eftir og sér Jesú gangandi á vatninu.
Einn af þeim spyr Móses: „Hver heldur hann eiginlega að hann sé, Jesús Kristur?“
Móses snýr sér við og svarar: „Nei, hann heldur að hann sé Arnold Palmer!“
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
