Ragnheiður Jónsdóttir | september. 17. 2022 | 20:00

Golfgrín á laugardegi (37/2022)

Charly spilaði golf í fyrsta skipti á ævinni og segir við vin sinn: „Ég fór þetta á 72 höggum!.“

„Það er ótrúlegt – frábært!!!“ svarar vinurinn.

„Já, það gekk reyndar nokkuð vel. Næstu viku spila ég síðan 2. brautina!“