Ragnheiður Jónsdóttir | september. 19. 2020 | 20:00

Golfgrín á laugardegi (37/2020)

Kylfingurinn við kaddýinn sinn: „Af hverju lítur þú alltaf á klukkuna eftir að ég slæ?“

Kaddýinn: „Þetta er ekki klukka, þetta er áttaviti!“