Ragnheiður Jónsdóttir | september. 12. 2020 | 20:00

Golfgrín á laugardegi (36/2020)

Bernhard Langer spilar golfhring með presti. Á 7. teig, par-3, braut spyr presturinn:

Hvaða kylfu notar þú hér, sonur minn?

„Áttu. En þú?“

Létt 7-járn og samtímis bið ég til Guðs“

Bernhard slær og boltinn stoppar 1cm frá flagginu. Presturinn toppar höggið og boltinn flýgur langt yfir flötina.

Bernhard snýr sér að prestinum og segir : „Í kirkjunni okkar höldum við höfði niðri þegar við biðjum!“