Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 29. 2020 | 20:00

Golfgrín á laugardegi (35/2020)

Maður nokkur er kominn á aldur og lætur af störfum.

Hann fær sett af golfkylfum frá starfsfélögum sínum, sem segjast öfunda hann mjög er geta nú alfarið farið að spila golf.

Maðurinn hefir aldrei spilað golf, en ákveður að prófa sportið og fara í golftíma.

Hann fer á golfvöllinn með golfkennaranum sínum, þar sem tæknin er útskýrð fyrir honum.

Golfkennarinn segir við manninn: „Sláðu nú boltanum í átt að fána fyrstu holunnar.“

Maðurinn slær og boltinn lendir nokkrum sentimetrum frá holunni.

Og hvað nú?“ spyr maðurinn hinn undrandi golfkennara.

Þegar golfkennarinn fær  loksins málið aftur eftir unrunina segir hann við nemanda sinn: „ Tja … nú verðurðu að setja boltann í holuna.“

Þá segir nemandinn ávirðandi röddi: „Af hverju ertu að segja mér það fyrst núna?!