Golfgrín á laugardegi (35/2020)
Maður nokkur er kominn á aldur og lætur af störfum.
Hann fær sett af golfkylfum frá starfsfélögum sínum, sem segjast öfunda hann mjög er geta nú alfarið farið að spila golf.
Maðurinn hefir aldrei spilað golf, en ákveður að prófa sportið og fara í golftíma.
Hann fer á golfvöllinn með golfkennaranum sínum, þar sem tæknin er útskýrð fyrir honum.
Golfkennarinn segir við manninn: „Sláðu nú boltanum í átt að fána fyrstu holunnar.“
Maðurinn slær og boltinn lendir nokkrum sentimetrum frá holunni.
„Og hvað nú?“ spyr maðurinn hinn undrandi golfkennara.
Þegar golfkennarinn fær loksins málið aftur eftir unrunina segir hann við nemanda sinn: „ Tja … nú verðurðu að setja boltann í holuna.“
Þá segir nemandinn ávirðandi röddi: „Af hverju ertu að segja mér það fyrst núna?!„
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
