Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 19. 2014 | 20:29

Golfgrín á laugardegi

Nr. 1

Eiginmaður minn, sem er forfallinn kylfingur gat ekki staðið á sér og skoraði á montinn son okkar í golf.

Það kom honum mjög á óvart þegar þegar sonur okkur tók eina sveiflu á 1. holu og ….. fór holu í höggi!!!

„Allt í lagi“ sagði eiginmaður minn. „Nú tek ég æfingahöggið mitt og þá getum við byrjað!

Nr. 2

Hér má sjá myndskeið með einum gömlum og góðum SMELLIÐ HÉR: 

Nr. 3

Hér er einn sem bara er hægt að segja á ensku:

I was 6 years old when I heard my first golf joke:
Question: Why do golfers wear two pairs of socks?
Answer: In case they get a hole in one.