Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 1. 2020 | 20:00

Golfgrín á laugardegi (30/2020)

Þrír eldri herramenn spila golfhring.

Sá fyrsti byrjar að skammast: „Grasið er nú virkilega stammt í dag!“

Og annar kylfingurinn skammast líka: „Já þeir mættu nú alveg slá grasið!“

Sá þriði segir: „Hættið að kvarta drengir!“ Við erum þó enn réttum megin grassins!“