
Golfgrín á laugardegi (3/2023)
Einu sinni, að minnsta kosti einu sinni á ævinni, vill Guðmundur ná yfir vatnstorfæruna á fjórtándu.
Hann hefur þegar sökkt hundruðum bolta í þessari tjörn.
Á þessum sunnudagsmorgni bað hann meira að segja: „Kæri Guð, ef þú ert virkilega til, láttu mig komast yfir vatnshindrunina í dag“.
Þegar hann er kominn á fjórtándu braut og tekur einn af gömlu boltunum sínum, sem hann geymir alltaf í vasanum fyrir þessa heimskulegu tjörn, skiljast skýin skyndilega fyrir ofan hann og kröftug rödd hrópar: „Bíddu, bíddu, taktu nýjan, góðan golfbolta.„
Guðmundur tekur glænýjan Titleist PRO V1 2021, 1000 krónu bolta, úr umbúðum, og tíar honum upp …
Röddin segir: „Bíddu, bíddu. Taktu æfingarveiflu.„
Guðmundur stígur til hliðar og tekur æfingasveiflu.
Röddin segir: „Taktu aðra æfingasveiflu.„
Guðmundur tekur aðra æfingasveiflu.
Svo er mjög rólegt í smá stund, þar til röddin segir: „Taktu gamla boltann.„
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023
- júlí. 29. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (30/2023)
- júlí. 29. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Signý Marta Böðvarsdóttir – 29. júlí 2023
- júlí. 28. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hinrik Gunnar Hilmarsson og Þórdís Lilja Árnadóttir – 28. júlí 2023
- júlí. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jordan Spieth – 27. júlí 2023
- júlí. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Mick Jagger, Allen Doyle, Sigríður Rósa Bjarnadóttir og Daniel Hillier – 26. júlí 2023