
Golfgrín á laugardegi (3/2023)
Einu sinni, að minnsta kosti einu sinni á ævinni, vill Guðmundur ná yfir vatnstorfæruna á fjórtándu.
Hann hefur þegar sökkt hundruðum bolta í þessari tjörn.
Á þessum sunnudagsmorgni bað hann meira að segja: „Kæri Guð, ef þú ert virkilega til, láttu mig komast yfir vatnshindrunina í dag“.
Þegar hann er kominn á fjórtándu braut og tekur einn af gömlu boltunum sínum, sem hann geymir alltaf í vasanum fyrir þessa heimskulegu tjörn, skiljast skýin skyndilega fyrir ofan hann og kröftug rödd hrópar: „Bíddu, bíddu, taktu nýjan, góðan golfbolta.„
Guðmundur tekur glænýjan Titleist PRO V1 2021, 1000 krónu bolta, úr umbúðum, og tíar honum upp …
Röddin segir: „Bíddu, bíddu. Taktu æfingarveiflu.„
Guðmundur stígur til hliðar og tekur æfingasveiflu.
Röddin segir: „Taktu aðra æfingasveiflu.„
Guðmundur tekur aðra æfingasveiflu.
Svo er mjög rólegt í smá stund, þar til röddin segir: „Taktu gamla boltann.„
- janúar. 28. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (4/2023)
- janúar. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Bryce Moulder og Mike Hill – 27. janúar 2023
- janúar. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bjarni Benediktsson – 26. janúar 2023
- janúar. 25. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sjöfn Har, Heimir Hjartarson, Svandís Thorvalds og Brynja Sigurðardóttir – 25. janúar 2023
- janúar. 24. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingunn Einarsdóttir – 24. janúar 2023
- janúar. 23. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Yani Tseng ———– 23. janúar 2023
- janúar. 23. 2023 | 06:00 PGA: Xander Schauffele með fyrsta albatrossinn á ferlinum á AmEx Open
- janúar. 23. 2023 | 05:15 Hvað var í sigurpoka Brooke Henderson?
- janúar. 23. 2023 | 05:00 PGA: Rahm rúllaði upp AmEx Open
- janúar. 22. 2023 | 22:40 Champions: Stricker sigraði í Hawaii
- janúar. 22. 2023 | 22:30 LPGA: Sigur Brooke Henderson öruggur á Hilton Grand Vacations TOC!!!
- janúar. 22. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Sigurbjörn Sigfússon og Unnur Ólöf Halldórsdóttir – 22. janúar 2023
- janúar. 22. 2023 | 14:45 Evróputúrinn: Victor Perez sigraði á Abu Dhabi HSBC meistaramótinu
- janúar. 21. 2023 | 23:59 LPGA: Brooke Henderson leiðir á Hilton Grand Vacations TOC f. lokahringinn
- janúar. 21. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (3/2023)