Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 15. 2022 | 20:00

Golfgrín á laugardegi (3/2022)

Kylfingur nokkur er með hestaskeifu hangandi á golfpokanum sínum.

Einn í ráshópnum spyr: „Trúirðu á þetta?

Kylfingurinn svarar: „Nei, en ég er sannfærður um skeifan færi líka heppni þó maður trúi ekki á hana!