Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 16. 2021 | 20:00

Golfgrín á laugardegi (3/2021)

„Í kirkjunni veit maður strax hver af hinum trúuðu er kylfingur!“

„Ha?“ Hvernig veit maður það? “

„Jú, kylfingar eru þeir sem nota „Interlock-gripið“ þegar þeir biðja.“ 🙂