Golfgrín á laugardegi
Undragolfboltinn
Kylfingur er að spila golfhring einn síns liðs og er við það að slá af teig þegar slepjulegur lítill sölumaður hleypur upp að honum og hrópar: „Bíddu!!! Áður en þú slærð er ég með svolítð flott, sem ég verð að sýna þér.
Kylingurinn er frekar pirraður en heldur stillingu sinni og segir: „Hvað er það.“
„Það er undragolfbolti,“ sagði sölumaðurinn. „Þú getur aldrei týnt honum!“
„Hvað meinarðu?“ spyr kylfingurinn. „Hvernig er aldrei hægt að týna honum? Hvað ef hann er sleginn í vatn?“
„Ekki málið,“ segir sölumaðurinn. „Hann flýtur, skynjar hvar best er að komast upp úr vatnshindruninni og spinnast þangað.“
„Nú, hvað ef maður slær út í trén?“
„Það er auðvelt,“ segir sölumaðurinn. „Hann gefur frá sér hljóð þannig að þú finnur hann með bundið fyrir augun!“
„OK,“ segir kylfingurinn. „En hvað ef maður tefst á golfvellinum og það er komið myrkur?“
„Ekki málið herra minn, golfboltinn glóir í myrkrinu! Ég segi þér, það er ekki hægt að týna þessum bolta!“
Kylfingurinn kaupir boltann strax. „Bara ein spurning að lokum“ segir hann við sölumanninn. „Hvar fékkstu hann?“
„Ég fann hann.“
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024