Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 22. 2023 | 20:00

Golfgrín á laugardegi (29/2023)

Tannlæknirinn við þann sem er í stólnum hjá honum: „Öskraðu nú eins hátt og þú getur!

Sá í stólnum, undrandi : „En biðstofan er full af fólki, heldurðu ekki að það hlaupi ekki bara allir hræddir í burtu ?

Jú, það er einmitt málið. Ryder bikarinn verður sýndur í sjónvarpinu eftir 15 mínútur.“