Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 25. 2020 | 20:00

Golfgrín á laugardegi (30/2020)

Í höggleiksmóti lendir Jón í pottglompu,  sem hann rétt getur kíkt upp úr.

Hann gerir fyrstu tilraun að slá úr glompunni, en plomp boltinn fer bara í glompuvegginn.

Önnur tilraun – plomp, þriðja – plomp, fjórða – plomp, en síðan spyr vinur hans Markús: „Hey, Jón? Ertu búinn að breyta íþróttinni?“

Jón ansar örlítið súr: „Af hverju?“

„Nú,“ segir rásfélagi hans. „Það lítur meira út eins og skvass, hjá þér í augnablikinu!“