Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 15. 2023 | 20:00

Golfgrín á laugardegi (28/2023)

Tiger Woods er að fara að yfirgefa húsið sitt, þegar konan, sem hann er með þá stundina, kallar á hann: „Nágranni okkar kyssir konuna sína alltaf bless áður en hann fer í vinnuna. Af hverju gerirðu það ekki líka?“

Tiger verður svolítið vandræðalegur: „Ég þekki konuna hans ekki svo vel!“