Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 18. 2020 | 20:00

Golfgrín á laugardegi (28/2020)

Kylfingur er með skeifu hangandi á golfpokanum sínum.

Spilafélagi hans spyr: „Trúir þú á að skeifan bæti leik þinn?

Kylfingurinn svarar: „Nei, en ég er sannfærður um að  jafnvel ef maður trúir ekki á hana þá færi hún manni heppni.