Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 8. 2014 | 18:45

Golfgrín á laugardegi

Gústaf heimsækir framhjáhaldið sitt.

Það er ekkert í veginum fyrir þeim – eiginmaður hennar er ekki heima.

Á meðan þau kela, hringir síminn.

Þegar hún leggur á spyr Gústaf: „ Jæja, hver var þetta?“

„Maðurinn minn,“ svarar hún.

„Hann sagði að hann kæmi svolítið seint heim; hann væri með þér á golfvellinum.“