Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 25. 2022 | 20:00

Golfgrín á laugardegi (26/2022)

Í réttarsal:

Dómarinn spyr ákærða: „Þannig að þú neitar því ekki að hafa brotið golfkylfu í tvennt á höfði stefnanda?“ „

Ákærði: „Nei, herra dómari, en það var ekki viljandi.“

Dómarinn: „Þannig að þú ætlaðir ekki að slá hann?“

„Jú, jú. En ég ætlaði ekki að brjóta kylfuna!!!“