Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 4. 2020 | 20:00

Golfgrín á laugardegi (27/2020)

Bernhard Langer segir við Martin Kaymer: „Vissir þú að það þarf 3 kindur í eina prjónaða peysu?

Martin Kaymer: „Ég vissi bara ekki að kindur gætu prjónað!