Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 12. 2021 | 20:00

Golfgrín á laugardegi (24/2021)

Maður einn, sem fer á eftirlaun fær golfsett frá starfsfélögum sínum þegar hann hættir í vinnunni.

Hann ákveður að prófa golfið og fær sér golfkennslu.

Hann fer á völlinn með golfkennaranum sínum og sá síðarnefndi útskýrir golftæknina fyrir honum þar.

Kennarinn segir við manninn: „Sláðu nú boltanum í átt að fána fyrstu holunnar.“

Maðurinn slær og boltinn stöðvast nokkrum sentimetrum frá holunni.

Og hvað nú?“ spyr maðurinn,  golfkennarann.

Þegar sá er búinn að ná sér eftir fyrstu undrunina segir hann: „Um … nú verðurðu að setja boltann í holuna.“

Golfnemandinn segir þá  með ávirðandi rödd: „Af hverju ertu að segja mér það fyrst núna!!