Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 1. 2014 | 20:15

Golfgrín á laugardegi

Linford Christie (Ólympíugullverðlaunahafi í 100 metra hlaupi) kemur upp á hliðum Augusta National og vill fá að spila einn hring, en maðurinn við hliðið vill ekki hleypa honum inn.

Linford Cristie

Linford Christie

Maður segir: „Því miður herra minn, þú mátt ekki spila Augusta National en það er annar golfvöllur í aðeins 10 mínútna fjarlægð,“ sagði vörðurinn.

Linford svarar: „Veistu ekki hver ég er? Ég er einn sá hraðasti að hlaupa 100 metra í heiminum. Breytir það málum ekki aðeins? spyr hann.

„Jú herra minn,“ svarar vörðurinn. „Það mun þá aðeins taka ÞIG 2 mínútur að komast á næsta golfvöll!!!“

Allt hvítt við hliðið á Augusta fyrir nokkrum dögum - Snjór bæði i Georgia og Flórída!!!

Allt hvítt við hliðið á Augusta fyrir nokkrum dögum – Snjór bæði i Georgia og Flórída!!!