Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 17. 2023 | 20:00

Golfgrín á laugardegi (24/2023)

Kylfingur slær fullkomið teighögg á miðja braut.

Þegar hann nálgast boltann kemur kona frá nærliggjandi braut og setur sig í stöðu til að slá boltann.

Fyrirgefðu,“ öskrar kylfingurinn reiðilega, „Þetta er boltinn minn!

Nei, hann er minn!“ svarar konan ákveðin.

Taktu bara upp boltann og þú munt finna nafnið mitt á honum!“ segir kylfingurinn og stendur fast á sínu.

Konan tekur boltann upp, lítur stuttlega á hann og segir undrandi við manninn: „Hvernig komst nafnið þitt á boltann minn?