Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 3. 2023 | 20:00

Golfgrín á laugardegi (22/2023)

Ég spila alltaf á forgjöf,“ segir kona ein við vinkonu sína.

Hvernig ferðu að því?“

„Það er mjög einfalt, ég hætti þegar ég hef náð forgjöfinni. Stundum á tíundu holu, stundum þeirri fjórtándu.“