Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 6. 2020 | 20:00

Golfgrín á laugardegi (22/2020)

Bernhard Langer lætur Martin Kaymer (sem á afmæli 28. desember) fá fullt af flugeldum í afmælisgjöf.

Ánægður fer Kaymer út til þess að prófa flugeldana.

En hann kemur vonsvikinn aftur.

Þeir virka ekki?!

Langer: „Það getur ekki verið. Ég prófaði þá alla sjálfur núna rétt áðan!!!!