Golfgrín á laugardegi
Elsa er að gramsa í vinnuherbergi mannsins síns og finnur í skáp einum, lítið skrín.
Hún opnar það og finnur inni í því 3 golfbolta og 40.000 krónur.
Þegar maður hennar kemur heim spyr hún hann hvað þetta eiga að þýða.
Eftir nokkurt hik viðurkennir hann að hann hafi alltaf þegar hann var henni órtúr lagt golfbolta í skrínið.
Þá verður Elsa öskureið og skammar hann heifúðlega. Eftir stutta stund hættir hún og horfir ábúðarfull og af festu á hann.
„Eiginlega er þetta ekkert svo slæmt; 30 ára hjónaband og bara 3 golfboltar!“ segir hún. „Þetta var að vísu ekkert lekkert hjá þér en ég fyrirgef þér. En segðu mér af hverju eru 40.000 krónur í skríninu?“
Án þess að horfa framan í hana svarar maðurinn: „Nú jæja, alltaf þegar ég var kominn með 12 bolta – seldi ég tylftina á 2000 kall!“
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
