Golfgrín á laugardegi (21/2020)
Kylfingur, sem er nýbúinn að greiða vallargjaldið sitt, spyr hvort einhver frá félaginu geti ekki spilað með sér einn hring.
„Því miður,“ var svarið, „fyrir utan górilluna okkar, þá er enginn hérna til að spila með þér.“
„Allt í lagi,“ segir kylfingurinn, „það er svolítið óvenjulegt að spila með górillu, en það er samt betra en að spila einn.“
Á braut eitt slær górillan beint upp að pinna – 367m og 30 cm eins og eldflaug !!!
„Vááááá´…,“ segir kylfingurinn. Á næstu braut er allt við það sama, þetta er par 3 og górillan slær 174m og aftur 30 cm að fánanum.“
„Gefið, “segir kylfingurinn.
Braut þrjú – par 5 – 489m og górilla slær boltann aftur 30 cm að fánanum. “ Gefið “segir kylfingurinn og þetta er glæsiörn fyrir górilluna.
Svona heldur þetta áfram restina af leiknum. Alltaf á górillan dúndurdræv og setur boltann alltaf hárnækvæmt 30 cm á fánastönginni og alltaf segir kylfingurinn: „GEFIÐ!!!“
Þegar kylfingurinn kemir aftur í klúbbhúsið er hann spurður hvernig leikur hans með górillunni hafi verið
„Mér gekk bara ekkert vel,“ sagði kylfingurinn, „ég tapaði – górillan náði alltaf þrumudrævum og var alltaf 30 cm frá pinna.“ –
„Og hvað gerðir þú þá?“ hann var spurður
„Auðvitað gaf ég honum púttin.“ –
„Það voru mistök,því górillan getur aðeins tekið eitt högg, hann slær alltaf annað höggið eins og það fyrsta!“
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
