Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 8. 2019 | 20:00
Golfgrín á laugardegi 2019 (23)
Elli stillti sér upp við boltann sinn og tók magnaða sveiflu. En hvernig sem það var, þá fór eitthvað úrskeiðis og höggið endaði í hræðilegu slæsi.
Boltinn dúndraðist á brautina við hliðina og hitti kylfing sem þar var að leik með fullum þunga. Maðurinn féll við.
Elli og allir í ráshóp hans fóru til hins fallna fórnarlambs sem lá þarna meðvitundarlaus með golfboltann milli fóta sér.
„Hamingjan sanna!!!“ hrópaði Elli. „Hvað á ég að gera?“
„Ekki færa hann“ sagði leikfélagi mannsins sem lá meðvitundarlaus. „Ef við skiljum hann eftir hér, verður hann að ófæranlegri hindrun og það er hægt að spila boltann þar sem hann liggur eða taka frídropp!!!„
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
