Golfgrín á laugardegi 2019 (17)
Mikael var mjög góður kylfingur en hann var svo hrokafullur og leiðinlegur að þegar hann dó voru fáir sem felldu tár.
Mikael kom að Gullna hliðinu þar sem Lykla-Pétur beið eftir honum.
En í stað þess að fara í gegnum hliðið eins og flestir gera þá stansaði Mikael og spurði spurningar.
„Áður en ég samþykki að koma inn, þá vil ég vita nákvæmlega hvers konar golfvelli þið eruð með hér,“ sagði hann við Lykla-Pétur.
„Það ætti ekki að skipta þig máli,“ svaraði Lykla-Pétur.
„En það gerir það!“ Og síðan á sinn hrokafulla hátt sagði hann „Nú ef ég get ekki fengið að líta á þá (golfvellina) þá kem ég ekki inn!„
„Allt í lagi, Mikael. Eins og þú vilt … líttu inn um hliðið,“ sagði Lykla-Pétur.
Hann leit inn um hliðið og sá fátæklegustu og lélegustu afsökunina fyrir golfvelli, sem hægt er að ímynda sér og við það varð honum óglatt.
„Gleymdu því!“ sagði Mikael. „Það er bara ekki sjéns að ég ætli að verja eilífðinni í að spila á þessum velli!““
Á því andartaki heyrði Mikael djöfulinn kalla á hann í gegnum hliðið.
„Komdu hingað og sjáðu hvað við höfum upp á að bjóða í helvíti.“
Mikael gægðist í gegnum hlið helvítis og sá algjörlega allra flottasta golfvöll, sem hann hafði nokkru sinni séð.
Hann snéri sér að djöflinum og sagði: „Já! Mig langar til þess að spila á þessum velli!“
„Ókei, komdu gegnum hlið helvítis og þú getur varið eilífðinni á þessum velli,“ sagði djöfullinn.
Lykla-Pétur þrábað Mikael að fara ekki með djöflinum, en allt kom fyrir eftir dyr helvítis lokuðust á eftir djöflinum og Mikael.
Þegar Mikael gekk upp að fyrsta teig sagði hann: „Ég get ekki beðið eftir því að spila hann! Hvar eru kylfurnar mínar og golfboltar?„
Djöfullinn hristist af hlátri. „Ó það. Það er ekkert slíkt hér.“
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
