Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 13. 2019 | 20:00

Golfgrín á laugardegi 2019 (15)

Kylfingur kom heim til sín eitt kvöld enn einn langa hringinn á golfvellinum.

Eiginkonan hafði sett miða á ískápinn og á honum stóð: „Þetta virkar ekki, ég þoli þetta ekki lengur!!! Farin heim til mömmu!

Kylfingurinn, opnar ísskápinn undrandi, ljósið kviknar og bjórinn er kaldur.

Hvað er hún að tala um?“ hugsar hann með sér „Hann virkar fínt.“