Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 5. 2019 | 20:00

Golfgrín á laugardegi 2019 (1)

Náungi, sem er að spila golf kemur að langri par-3 braut þar sem slá verður yfir vatnshindrun.

Djúp rödd ofan af himnum ráðleggur honum: „Notaðu nýja Titleist Pro V1 boltann!

Náunginn tíar upp Titleist bolta sinn og tekur æfingasveiflu.

Þá heyrist aftur í röddinni, sem segir nú ákveðin: „Ekki taka mark á því sem ég sagði í upphafi, notaðu æfingasvæðisbolta !