Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 28. 2018 | 20:00

Golfgrín á laugardegi 2018 (6)

Ung kona var í golftíma og hafði rétt byrjað að spila 1. hring sinn þegar hún var stungin af býflugu.

Hún fann svo til að hún ákvað að fara heim, með viðkomu í klúbbhúsinu og fá læknisaðstoð.

Golfkennarinn hennar sá að hún var að fara og spurði hana: „Þú ert komin aftur svona fljótt, hvað er að?“

Ég var stungin af býflugu,“ svaraði konan.

Hvar?“ spurði kennarinn.

Milli 1. og 2. holu,“ var svarið.

Golfkennarinn kinkaði koli og sagði: „Staðan þín er of gleið!