Golfgrín á laugardegi 2018 (4)
Tvær konur voru að spila golf einn sólríkan laugardagsmorgun. Þær tíuðu upp á teig og slógu teighögg sín.
Þær horfðu í hryllingi þegar seinni boltinn fór beint í átt að fjórum körlum, sem spiluðu á undan þeim.
Reyndar hitti boltinn einn af mönnunum og hann greip þegar milli lenda sér og veltist um í sársauka.
Önnur kvennann hljóp til mannsins og byrjaði strax að biðjast afsökunar.
Hún útskýrði þá að hún væri sjúkraþjálfari og bauðst til þess að lina „sársaukann“. „
„Vinsamlegast leyfðu mér að hjálpa þér, ég er sjúkraþjálfari og ég veit að ég get linað sársauka þinn ef þú vilt bara leyfa mér!„
„Nei, nei, þetta verður í lagi … ég verð fínn eftir nokkrar mínútur,“ svaraði maðurinn, sem enn lá í fósturstellingunni enn með hendur í skauti sér.
Konan tekur næst til við að „lina sársauka hans“ og nudda hann á auma svæðinu.
Eftir smá stund spyr hún, „Líður þér betur?“
Maðurinn leit upp og svaraði: „já, þetta er mjög gott … en þumalinn á mér er enn sár!„
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
