Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 24. 2018 | 20:00
Golfgrín á laugardegi 2018 (3)
Hér kemur einn gamall og …. ja ég bara veit ekki. En engu að síður látum hann fjúka:
Herbergið var fullt af ófrískum konum og félögum þeirra.
Lamaze námskeiðið var í „full swing“.
Leiðbeinandi var að kenna konunum rétta öndunartækni við fæðingu og kenna félögum kvennanna hvernig best væri að aðstoða þær í fæðingunni.
„Dömur mínar,“ sagði leiðbeinandinn. „Öll hreyfing er góð fyrir ykkur. Og það er sérstaklega gott að fara í göngutúra. Og herrar mínir það væri ekki úr vegi fyrir ykkur að fara í göngutúr með konunum ykkar.“
Það var mjög hljótt í herberginu.
Loks rétti maður í miðjum hópnum upp höndina.
„Já?“ spurði leiðbeinandinn.
Spurning mannsins: „Er allt í lagi að hún beri golfpoka á göngutúrnum?„
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
