Golfgrín á laugardegi 2018 (1)
Tveir lögmenn, John og Amanpreet, fara og spila 9 holurnar sem þeir gera reglulega.
John býður Amarpreet að þeir leggi 5000 kr. undir.
Amanpreet samþykkir og þeir hefja leikinn.
Eftir 8. holuna þá leiðir Amanpreet með einu höggi, en 9. teighögg hans lendir í röffinu.
„Hjálpaðu mér að finna boltann minn. Leitaðu þarna, “ segir hann við John.
Eftir nokkrar mínútur hefir hvorugur þeirra fundið bolta Armanpreet.
Þar sem týndur bolti kostar 4 punkta víti, þá dregur Amanpreet laumulega bolta úr vasa sínum og hendir honum á jörðina.
„Ég hef fundið boltann minn,“ tilkynnir hann John.
„Eftir öll þau ár sem við höfum verið félagar og spilað saman,“ byrjar John „myndirðu þá snuða mig um þessar litlu 5000 krónur?“
„Hvað meinarðu, snuða þig um – svindla? Ég hef fundið boltann minn hérna!„
„Og þú ert lygari líka!“ hrópaði John upp yfir sig. „Ég ætla bara að láta þig vita að ég hef STAÐIÐ á boltanum þínum hér síðustu fimm mínúturnar!„
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
