Golfgrín á laugardegi 2017 (10)
Maður tekur sér frí í vinnunni og ákveður að fara út í golf.
Hann er á 2. holunni þegar hann tekur eftir frosk sem situr næst flötinni.
Hann er ekkert að veita því nánari athygli og er við það að slá þegar hann heyrir „Ribbit. 9- járn“.
Hann lítur í kringum sig en sér ekki neinn.
„Ribbit. 9-járn.“
Hann lítur á froskinn og ákveður að hann ætli að sanna fyrir honum að 9. járnið sé ekki rétt kylfa.
Hann setur aðrar kylfur sínar til hliðar og tekur 9-járnið.
Búmm! Hann slær boltann 5 cm frá holu og er næstum sjokkeraður!
Hann segir við froskinn: „Vá þetta er ótrúlegt. Þú hlýtur að vera lukku froskur, ekki satt?
Froskurinn svarar: „Ribbit. Lukku froskur.“
Maðurinn: „Hvað finnst þér froskur?“.
Froskurinn: „Ribbit. 3-tré.“
Maðurinn nær í 3-tréð og búmm!!! … og fer holu í höggi!!!
Maðurinn er yfir sig hissa og veit ekki hvað hann á að segja.
Í lok dags hefir maðurinn spilað besta golf lífs síns og spyr því næst froskinn: „OK, hvað eigum við að gera næst?“
Froskurinn svarar: „Ribbit. Las Vegas.“
Þeir fara til Las Vegas og maðurinn segir: „OK froskur, hvað nú?“
Froskurinn svarar: „Ribbit. Rouletta.“
Þegar þeir nálgast roulettu borðið spyr maðurinn: „Á hvað ætti ég að veðja?“
Froskurinn svarar: „Ribbit. $3000, á svörtu 6-una.“
Nú, líkurnar á þessu eru milljón á móti 1, en eftir golfleikinn er maðurinn fullur trúnaðartrausts.
Búmm og milljónirnar streyma til hans eftir að hann vinnur veðmálið.
Maðurinn leysir út vinning sinn og bókar besta herbergið á hótelinu.
Hann setur froskinn niður og segir: „Froskur, ég veit ekki hvernig ég á að endurgjalda þér þetta. Þú hefir orðið til þess að ég vann allan þennan pening og átti besta hring ævinnar. Ég verð þér þakklátur að eilífu.“
Froskurinn svarar: „Ribbit, Kysstu mig.“
Maðurinn hugsar með sér: „Af hverju ekki?“ Eftir allt sem froskurinn hefir gert fyrir hann þá er þetta nú aðeins minniháttar bón.
Með kossinum breytist froskurinn í gordjöss 15 ára stúlku.
Maðurinn: „Og það er þannig, hæstvirti dómari, sem stúlkan endaði í herberginu hjá mér!“
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
