Golfgrín á laugardegi 2017 (2)
Hér kemur einn djók frá PGA kylfingnum fv., Fuzzy Zoeller.
Ekki víst að allir fíli húmor Zoeller, en hann sagði m.a. eitt sinn eftir að Tiger sigraði á Masters að hann væri viss um að Tiger myndi vera með djúpsteiktan kjúkling og collard salat í Champions Dinner næsta árs, (máltíð sem er vinsæl hjá blökkufólki í suðrríkjum Bandaríkjanna).
Þessi athugasemd Zoeller var túlkuð ýmist sem kynþátta-djók- og/eða -níð.
Hér segir Zoeller annan djók og þó hann sé ekki beinlínis golfdjók, þá er hann þó einn af uppáhaldsdjókum þessa atvinnukylfings og einnig sá sem hann telur „hreinlegastan“ af þeim sem hann á, á lager einnig þannig að sem flestir skilji hann og látum við hann því fjúka hér.
Brandarinn er ekki verri þótt 10 ára sé 🙂
SMELLIÐ HÉR: til að sjá djók Fuzzy.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
