Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 29. 2023 | 20:00

Golfgrín á laugardegi (17/2023)

Þrjár vinkonur spila saman golfhring á yndislega fallegum og heitum sumardegi.

Við  7. holu sjá þær nakinn mann liggjandi í sólinni við hliðina á flötinni, rétt eins og Guð skapaði hann í allri sinni dýrð.

Hann er steinsofandi en hefir breittdagblaði yfir höfuð sér sem vörn gegn sólinni.

Fyrsti kvenkylfingurinn nálgast nakta manninn, horfir vandlega á hann og segir: „Maður minn
er þetta ekki!“

Besta vinkona hennar stígur upp, horfir á manninn og svarar: „Já, það er rétt hjá þér,
Þetta er ekki maðurinn þinn!“

Að lokum lítur þriðji kylfingurinn líka á nakta manninn og segir: „Þetta er enginn héðan úr klúbbnum!!!!“