Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 25. 2020 | 20:00

Golfgrín á laugardegi (17/2020)

Það er laugardagssíðdegi.

Tveir kylfingar eru saman að spila nýjan völl í fyrsta skipti.

Þeir eru á 1. flöt.

Annar kylfingurinn slær lofthögg.

Segir hinn hughreystandi við þann fyrri: „Ég sagði þér að þetta væri mjög erfiður völlur.