Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 25. 2023 | 20:00

Golfgrín á laugardegi (12/2023)

Tveir læknar eru að spila golf þegar annar þeirra fær hjartaáfall á 5. braut. Hinn segir: „Ég get ekki meðhöndlað þig þar sem tryggingin tekur ekki til aðgerða á golfvelli, en ég skal ná í hjálp!“ Sagt og gert. Þegar hann kemur til baka byrjar hann rólega að pútta aftur. Sá sem fékk hjartaáfallið: „Hvað með hjálpina mína, kemur hún bráðum?!“ „Já já, ekki svona æstur, það er kollegi okkar sem er að ljúka við að spila  þriðju holuna; hann flýtir sér sem mest hann má, og þeir sem eru á 4. hleypa honum framúr!“