Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 21. 2020 | 20:00

Golfgrín á laugardegi (12/2020)

Hér koma, líkt og á öllum laugardögum nokkrir brandarar:

Brandari nr. 1:

Hvað öskrar rússneski forsetinn, þegar hann nær að setja boltann í holu, á flöt?  Pút in!

 

Brandari nr. 2 (verður að segjast á ensku):

Why was Hitler so bad in golf?  He couldn´t leave the bunker.

 

Brandari nr. 3:

„Læknirinn minn ráðlagði mér að hætta í golfi.“

„Af hverju kom eitthvað slæmt út úr hjartarannsókninni þinni?“ var spurt áhyggjufulltri röddu.

„Nei, nei, hann leit bara á síðasta skorkortið mitt!!!“