Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 7. 2020 | 20:00

Golfgrín á laugardegi (10/2020)

Fjórir menn eru að nálgast 15. holuna. Fyrsti kylfingurinn húkkar yfir girðingu sem þar er.   Boltinn flýgur á götuna, skoppar upp, lendir á strætó, sem keyrir framhjá, endurkastast frá honum og beint inn á  flöt. Allir eru forviða. Svo spyr einhver kylfinginn: „Segðu okkur, hvernig gerirðu það?“ Hann svarar hiklaust: „Maður verður að leggja strætóáætlunina á minnið!