Golfbúnaður: Titleist Scotty Cameron Black Mist Select pútterar
Titleist Scotty Cameron 2012 Select Newport 2 pútter er einn af 12 nýjum gerðum Titleist púttera með Deep Milled kylfuandlits púttblaði og í dökkum „Black Mist“ lit.
Newport gerð púttersins er snaggarlegur pútter, með nútíma höggblaði og háum táprófíl. Select 2012 módelið hefir svarta miðunarlínu og háls. Hann er úr Precision milled 303 ryðfríu stáli og 2012 tekur „concept-ið“ „visual flow“ (ísl.: sjáanlegt flæði) í nýjar víddir. Yfirborð púttershaussins hefir verið hannað til þess flæðið verði náttúrulegt, sem hefir í för með sér aukið sjálfstraust þegar púttið er tekið.
Pútterinn er fáanlegur með 5 púttersblöðum, í tveimur gerðum kylfa, í 3 mismunandi lengdum og síðan tvennskonar lengdum púttera. Hægt er að aðlaga Titleist Scotty Cameron 2012 Select pútterana þannig að henti sérhverjum kylfingi. Hægt er að breyta leguhorni (lie angle) allt að 2° og hægt er að aðlaga „loftið“ +/- 1° frá staðalformi.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024