
Golfbúnaður: Titleist Scotty Cameron Black Mist Select pútterar
Titleist Scotty Cameron 2012 Select Newport 2 pútter er einn af 12 nýjum gerðum Titleist púttera með Deep Milled kylfuandlits púttblaði og í dökkum „Black Mist“ lit.
Newport gerð púttersins er snaggarlegur pútter, með nútíma höggblaði og háum táprófíl. Select 2012 módelið hefir svarta miðunarlínu og háls. Hann er úr Precision milled 303 ryðfríu stáli og 2012 tekur „concept-ið“ „visual flow“ (ísl.: sjáanlegt flæði) í nýjar víddir. Yfirborð púttershaussins hefir verið hannað til þess flæðið verði náttúrulegt, sem hefir í för með sér aukið sjálfstraust þegar púttið er tekið.
Pútterinn er fáanlegur með 5 púttersblöðum, í tveimur gerðum kylfa, í 3 mismunandi lengdum og síðan tvennskonar lengdum púttera. Hægt er að aðlaga Titleist Scotty Cameron 2012 Select pútterana þannig að henti sérhverjum kylfingi. Hægt er að breyta leguhorni (lie angle) allt að 2° og hægt er að aðlaga „loftið“ +/- 1° frá staðalformi.
- ágúst. 9. 2022 | 14:00 Ágúst Ársælsson klúbbmeistari í Svíþjóð
- ágúst. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Webb Simpson —— 8. ágúst 2022
- ágúst. 8. 2022 | 08:00 Evróputúrinn: Callum Shinkwin sigraði á Cazoo Open
- ágúst. 7. 2022 | 20:00 AIG Women’s Open 2022: Ashleigh Buhai sigraði!!!
- ágúst. 7. 2022 | 17:30 Íslandsmótið 2022: Kristján Þór og Perla Sól Íslandsmeistarar 2022!!!
- ágúst. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Andri Páll Ásgeirsson – 7. ágúst 2022
- ágúst. 7. 2022 | 15:15 Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst lauk keppni T-3 og Bjarki T-35 á Vierumäki Finnish Challenge
- ágúst. 7. 2022 | 14:50 Íslandsmótið 2022: Perla Sól og Kristján Þór leiða eftir 3. dag
- ágúst. 7. 2022 | 14:30 Íslandsmótið 2022: Lokatilraun til að spila 4. hring verður gerð kl. 16:30
- ágúst. 6. 2022 | 22:00 Íslandsmótið 2022: Hulda Clara og Sigurður Bjarki jöfnuðu vallarmetin á Vestmannaeyjavelli
- ágúst. 6. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (31/2022)
- ágúst. 6. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Doug Ford, Pétur Steinar Jóhannesson og Michel Besancenay – 6. ágúst 2022
- ágúst. 5. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gylfi Rútsson – 5. ágúst 2022
- ágúst. 4. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hjörtur Þór Unnarsson – 4. ágúst 2022
- ágúst. 4. 2022 | 14:00 Forsetabikarinn 2022: Davis Love III útnefnir Simpson og Stricker sem varafyrirliða