
Golfbúnaður: Titleist Scotty Cameron Black Mist Select pútterar
Titleist Scotty Cameron 2012 Select Newport 2 pútter er einn af 12 nýjum gerðum Titleist púttera með Deep Milled kylfuandlits púttblaði og í dökkum „Black Mist“ lit.
Newport gerð púttersins er snaggarlegur pútter, með nútíma höggblaði og háum táprófíl. Select 2012 módelið hefir svarta miðunarlínu og háls. Hann er úr Precision milled 303 ryðfríu stáli og 2012 tekur „concept-ið“ „visual flow“ (ísl.: sjáanlegt flæði) í nýjar víddir. Yfirborð púttershaussins hefir verið hannað til þess flæðið verði náttúrulegt, sem hefir í för með sér aukið sjálfstraust þegar púttið er tekið.
Pútterinn er fáanlegur með 5 púttersblöðum, í tveimur gerðum kylfa, í 3 mismunandi lengdum og síðan tvennskonar lengdum púttera. Hægt er að aðlaga Titleist Scotty Cameron 2012 Select pútterana þannig að henti sérhverjum kylfingi. Hægt er að breyta leguhorni (lie angle) allt að 2° og hægt er að aðlaga „loftið“ +/- 1° frá staðalformi.
- mars. 26. 2023 | 23:24 PGA: Sam Burns sigraði í WGC-Dell holukeppninni
- mars. 21. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stewart Cink ——– 21. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 15:00 Next Golf Tour: Sigurður Arnar sigraði á Adare Manor!!!
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore
- mars. 17. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tumi Hrafn Kúld – 17. mars 2023
- mars. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Vincent Tshabalala og Guðný Ævarsdóttir – 16. mars 2023
- mars. 15. 2023 | 18:00 Evróputúrinn: Jorge Campillo sigraði á Magical Kenya Open