
Golfbrettin það nýjasta!
Það allra nýjasta á golfvöllum eru golfbrettin, sem notuð eru til þess að komast á milli teiga. Reyndar eru brettin það ný af nálinni að þau hafa ekki enn hlotið mikla útbreiðslu enn. Þau eru engu að síður skemmtileg viðbót við golfbíla eða golfsvifnökkva.
Golfbrettin eru svipuð snjóbrettum eða sjóbrettum og hafa marga kosti umfram hefðbundna golfbíla.
Fyrir utan hvað það er skemmtilegt að þeysa á milli teiga á bretti, þá valda þau m.a. 30% minna þrýstingi og skemmdum á golfvellinum.
Ókostur brettanna umfram golfbíla er að þar er enginn standur fyrir drykki og svo er ósköp notalegt koma sér í bílinn ef spilað er í rigningu eða þaðan af leiðinlegra veðri, en á brettunum er ekkert skjól.
Hér má sjá tvö kynningarmyndskeið fyrir golfbrettunum SMELLIÐ HÉR: og SMELLIÐ HÉR:
- júní. 30. 2022 | 14:00 Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst lék á +2 á Italian Challenge Open á 1. degi
- júní. 29. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Egill Ragnar Gunnarsson – 29. júní 2022
- júní. 28. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Freyja Benediktsdóttir – 28. júní 2022
- júní. 28. 2022 | 12:00 GK: Þórdís Geirs fékk ás í Bergvíkinni!!!
- júní. 27. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: David Leadbetter – 27. júní 2022
- júní. 27. 2022 | 06:00 PGA: Schauffele sigurvegari Travelers
- júní. 26. 2022 | 23:30 Evróputúrinn: Haotong Li sigurvegari BMW International Open e. bráðabana v/Pieters
- júní. 26. 2022 | 23:00 KPMG PGA Women’s Championship: In Gee Chun sigraði!!!
- júní. 26. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Benedikt Árni Harðarsson – 26. júní 2022
- júní. 25. 2022 | 22:00 KPMG PGA Women’s Championship: In Gee Chun leiðir f. lokahringinn
- júní. 25. 2022 | 22:00 Evróputúrinn: Li Haotong leiðir f. lokahring BMW International
- júní. 25. 2022 | 21:00 Áskorendamótaröð Evrópu: Andri Þór og Guðmundur Ágúst náðu ekki niðurskurði á Blot Open de Bretagne
- júní. 25. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (26/2022)
- júní. 25. 2022 | 18:00 NGL: Aron Snær varð T-13 á UNICHEF meistaramótinu
- júní. 25. 2022 | 17:00 LET: Guðrún Brá og Ólafía Þórunn úr leik í Tékklandi