Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 1. 2013 | 08:00

Golfbrellur Romain Bechu – Myndskeið

Það er með ólíkindum hvað sumir eru góðir í allskyns golfbrellum og þar er Romain Bechu engin undantekning.

Þegar það gengur út á að halda bolta á lofti á ólíka vegu þá er hann alger snilingur.

Hér má sjá myndskeið með golfbrellumeistaranum Romain Bechu SMELLIÐ HÉR: